Til hvers þá að harma þessa 5000 feitubandarókjamenn sem dóu?
Lost you there..
Hefurðu komið til Bandaríkjana?
Hinn almenni Bandaríkjamaður er mjög kurteis og viðkunnalegur, og alls ekki eins feitur og sumir virðast halda..
Offita er hlutfallslega svipuð á Islandi og Bandaríkjunum.. :)
Eeen, hvað sem þessu líður..
Auðæfi heimsins skiptast mjög ójafnt.. Kanski gætum við gert eitthvað í þessu.. en gerum við það? Neei, því við erum of fjári eigingjörn.
Við gefum kanski fimmhundruð kall einu sinni til tvisvar á ári til Rauða krossins. Eg er ekki að gera lítið úr þeim góðgerðum, en við gææætum svosum gert betur.
Við erum svo heppin, við eigum klósettpappír, mat, bíla, tölvur, síma, föt, heimili, hita og fleiri þægindatæki.. Svo kvörtum við þegar það er ekki til ‘neitt’ að éta heima :)
Ef við myndum gefa öll þessi þægindi myndi heimurinn jafnast mikið út, en við bara tímum því ekki.. ég meina, ég myndi fara að grenja ef að tölvan mín yrði gefin til góðgerða :P
Erum bara of vön þessu..
Auðvitað eru til slæmir Bandaríkjamenn, sem skemma ímynd hins almenna íbúa Bandaraíkjana..
En við erum bara svo alltof lík Bandaríkjunum, bara aaaðeins færri.
Það er aldrei gott þegar fólk deyr.. við erum bara mun nær wtc heldur en fátæku börnin í Afríku..
Mér finnst það almenn kurteisi að votta virðingu sína ættingja fólks sem lést í wtc hryðjuverkunum.
Er það bara ég eða er í tísku að hata Bandaríkin..?
Plúús það að ég fór svoldið off topic við og við :)