Ég hef ákveðið að gera einn kork hérna.Kannski því mér leiðist.Já,veistu gæti verið.
Ég var svo heppinn í dag að ég fékk tvö hrós:D Það var alveg eðal.Jæja umsjónarkennarinn minn sagði við mig að ég væri ótrúlega dugleg því ég lærði heim.Mér líður dásamlega svo ég mun halda áfram að læra heim og gera alla ótrúlega stolta af mér.Og dönskukennarinn minn spurði mig hvort ég vildi fara í samrændupróf í Dönsku því ég væri svo góð í dönsku.En ég er samt ekki góð í dönsku.Og írena ætti að vita það hahaha :D
Oh móðir mín er farin til Parísar :( Og ég hitti hana ekki fyrr en um jólin ;( Litli bróðir minn var mjög sniðugur og spurði hana hvað hann ætlaði að kaupa í fríhöfninni til baka.Hann er skondin þessi drengur.
Hmm ég orðin mjög þreytt á tvem drengjum sem eru víst“vinir” litla bróður míns.Þeir eru svo vondir við hann.Og það er enginn leiðinlegur við litla bróðir minn meðan ég anda í þessum heimi.Þeir ætluðu að stela hlaupahjólinnu hans og voru að hlaupa á eftir honum upp stigann heima hjá mér(ganginn,ég bý í blokk) en ég var mjög dugleg og öskraði á þá að drulla sér út eða ég myndin berja þá.Hmm það var samt frekar ljótt af mér að hóta þeim því þeir eru nú bara 7 ára.En comon ekki eins og ég myndin lemja þá eða eitthvað.Þeir myndu örugglega buffa mig svo ég ætla nú bara að sleppa því ^_^
Ohh það sökkar samt að vera svona miðjubarn ég á tvö eldri systkini og tvö yngri.Afhverju er ég ekki yngst :(? Sérstaklega þar sem ég hef andlegan þroska á við 11 ára krakka.Ég er barnalegri en litla systir mín sem er 12 ára.Ég er alltaf að stríða henni.Eiga ekki lítil systkini að pirra stóru systkinin sín? Það stríðir mér engin nema litli bróðir minn með því að teikna myndir af mér svo kemur svona bubbel sem stendur muhaha ég drap mig í gær eða eitthvað og mér finnst það ekkert leiðinlegt bara skondið og skemmtilegt =D
Og þessi tvö eldri systkinin mín eru mjög ólík .Systir mín sem er eldri er mjög leiðinleg enda bara hálfsystir mín.
Hún var hérna heima hjá mér meðan pabbi var í útlöndum í viku og hún var að gera mig brjálaða ég átti alltaf að koma heim kl.10 og fara sofa.Og átti að mæta í kvöldmat klukkan 7. En svo í vetur var líka stóri bróðir minn hérna hjá okkur meðan pabbi var í útlöndum again og þá mátti ég vera úti eins lengi og ég vildi og gera allt sem ég vildi.Mátti sleppa við skólann.Ég mátti djamma eins og ég veit ekki hvað nema ég mátti ekki halda partý haha =] Það var geðveikt gaman nema það var allt í rúst á heimilinu því við nenntum ekki að taka til.En það er aukaatriði ^^
En jáá ég held að þetta sé bara komið ágætlega gott hjá mér í þetta sinn.En ég vona bara að ykkur gangi vel í skólanum og veriði stillt og þæg..Be cool in school r sum ^_^
Tell your boyfriend if he says he's got beef,