Jamm og jæja… Þessar sorparasamkomur sem haldnar hafa verið í næstum ár, er endirinn á þær kominn? A.m.k. var metþátttaka í mínus síðast, aðeins mjög fáir komu, ekkert gert, mjög misheppnaður dagur.
Svo ég var að spá, er áhugi fyrir þessu lengur? Ætti að prófa aftur? Meina, þetta hefur nú þraukað í ár, flestar hafa komið skemmtilega út, ein og ein á milli sem er ömurleg. Þær eru bara pííínu margar upp á síðkastið…
Áhugi fyrir að hittast næstu helgi? Ef það væri eitthvað, myndir þú mæta? Hvar væri best að hafa þetta? Klukkan hvað? Einhverjar hugmyndir að einhverju skemmtilegu að gera? Endilega svarið litla fólk =P
En jæja, svo þetta verði ekki bara leiðindapredikunarspurningarþráður…. Langt orð btw, þetta leiðindapredikunarspurningarþráður, mjög svo skemmtilegt. Það ætti kannski að vera í fleiri en einu orði, t.d. leiðinda predikunar spurningaþráður, eða finnst ykkur það? Ojæja, ekki eins og það skipti máli…
Ég var í jólaskapi í morgun. Var að bera út as usual, með Lucifer von iPod á shuffle eins og venjulega, þegar allt í einu kom upp lagið “Little christmas tree”. Þetta er eitt fallegasta jólalag sem til er, þó það sé pínu væmið, það er bara svo fallegt.
I watch the snow flakes fall
against my window pane
and wonder if you
are watching snow flakes too
I take a walk downtown
to where you used to meet me
theres joy everywhere
but all thats waiting there
is just a little Christmas tree
lookin sorta sad n lonely just like me
noone seems to care
they just went away
and left it standing there
all alone on Christmas Eve
I hear the Christmas bell
the happy people singing
the songs of good cheer
that only brings me tears
I sadly close my eyes
and say a little prayer
you'll be waiting there for me
I look but all I see
is just a little Christmas tree
lookin sorta sad n lonely just like me
noone seems to care
they just went away and left it standing there
all alone on Christmas eve
this is the season of love
but I'm as sad as I can be
why did you have to leave me
oh little Christmas tree
lookin sorta sad n lonely just like me
noone seems to care
they just went away
and left it standing there
all alone on Christmas Eve
Ahh, sætt lag, magnaður texti. Ekki að ástæðulausu að þetta var hringingin í símanum mínum eftir jól (eða, viðlagið var hringingin). Þetta kom mér í jólaskap, núna get ég ekki beðið eftir jólunum.
Sem minnir mig á eitt, jólaumræður. Ef þú ert í jólaskapi, þá er www.hugi.is/jolin staðurinn! Frábært áhugamál, alveg svaka virkt. Um jólaleytið. Ekki núna. Því má breyta. YOU can make the difference!
;}
Ég ætti að hætta að skrifa núna, þó þetta sé svaka stuttur þráður. Ég er nefnilega að fara að borða, og borða svaka girnilegt lambalæri, ég elska lambakjöt, og bara allt kjöt. Ég er kjötæta, það er rangt að borða grænmeti, því það býr til súrefnið, og við megum ekki vera vanþakklát með því að tína það og borða það! Grænmetisætur eru vondar, þær borða aumingja plönturnar sem vinna svo hart að sér að sjá heiminum fyrir lífi ={
Núna er þetta búið, Atli litli kveður =}