Sú ákvörðun er leiðileg fyrir ykkur, held ég því ég hef ákveðið að frá og með miðnætti í kvöld, mun ég aldrei fara aftur inná /sorp :C
Ég veit það sökkar, en þetta er bara byrjunin af því að reyna að hægja aðeins á sér á huga.
Ég hef verið að kíkja inná af og til, en ekki skoðað neitt nema greinar og myndir, korkarnir flæða inn í rosalegu magni :) Sem er jákvætt.
En eins og þráðurinn ber titil til; “Ég þrái skilaboð” og það er einn gallinn við að vera lítið hérna inná, er að maður fæ voooðalega sjaldan fleiri en 8 skilaboð.
Þegar ég kveiki á huga í kringum 12 - 13 þegar ég er nývaknaður er ég með svona 6-10 skilaboð, sem ég er mjög fljótur að skoða, og svo bara.. búið.
Ég skoða áhugamálin mín, ekkert nýtt þar, og bara, ómígosh.
Svo að,, ég er að búa til þráð hérna, og er að biðja ykkur kæru sorparar að kommenta hérna á, sem væri frábært :)
Ef þið nennið ekki, so be it :)
Kveðja, yðar einlæg OfurKind. Sem er núna með 600 stig inná /sorp, og finnst góður tími til að hætta, sérstaklega þar sem 10bekkur og alls hans námsefni nálgast O_O
Later d00d's :D
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið