Ég kann ekki að elda svo ég ætla að skrifa grein um rétt sem ég gerði hér um daginn. Enjoy.
Sagan bakvið þennan rétt var að ég var að borða Burritos en mig langaði ekki í Burritos svo ég tók allt sem ég sá og blandaði saman.
Rétturinn samanstendur af þessu:
Hakki :D
Pítusósu :Æ
Bökuðum baunum :P
Káli :M
Tómötum :L
og Gúrkum :D
Þessu er öllu blandað saman og það fáið þið þennan frábæra rétt sem er svo miklu betra en Burritos.
Þessi grein er alltof stutt svo ég ætla að segja brandara.
Einu sinni voru tveri tómatar. Æi þið hafið heyrt þennan. :( ég er svo misheppnaður :D
Ég elska ykkur öll :D