Þau áttu bara að mótmæla nóg þegar það var tækifæri til þess, þó það sé allt í lagi að mótmæla ennþá, standa við málsstaðinn, þá á að bera virðingu fyrir vinnu fólks, það á ekki að ráðast inn á vinnusvæði með apalæti. Hvernig eru þau að gera rétt með því að brjóta reglur í þessu tilviki?
Og já, þau skálduðu þvíupp að þau ghafi verið í rétti, augljóslega fóru þau einhvers staðar sem þau áttu ekki að fara, þau vita það alveg. Veit reyndar ekkert hvort löggan hafi beitt þau harðræði, efa það samt mjög, þetta fólk gerir allt til að fá samúð, sjúkt.
Já, endilega sprengja þetta. Sprengjum bara alla þróun á Íslandi, flytum héðan burt og leyfum þessu náttúruskeri að blómstra án fólks. Ætli þessum mótmælendum yrði þá ekki alveg skítsama um íslenska náttúru og færu að mótmæla einhverjum öðrum framkvæmdum…