Það er ekkert að gera.
Ekkert.
Ekkert að borða, lesa, hugsa … EKKERT AÐ GERA.

Ég er í vinnunni og ég formlega hata þessa vinnu. Það er ömrulegt að vinna einn, sérstaklega þegar ekkert er að gera og ekkert hér sem mig langar í. Þetta bakarí sökkar.

Argh.

Og svo er ég að vinna um versló, jooooooooy. Og á sunnudag og mánudag þegar það er lokað verð ég líklega ein heima, sitjandi og starandi út í loftið að gera EKKERT því ég hef EKKERT að gera.

Hélt ég myndi aldrei segja þetta, en ég get ekki beðið eftir skólanum 8-) Blegh.

Hvað eru þið búin að bralla i dag?
-Tinna