jæja… soldið langt síðan seinasti “þáttur” kom :P
þið hugsið kanski “haa? Tator? hvað í anskotans drullunni er það? :O” jæja… það eru víst “þættir” sem fjalla um karteflu og ævintýri hennar. það er yfirleitt bara þannig að ég sker út kalla úr karteflum (stundum eithverjir aðrir kallar einsog Carl the Carrot :D) og svo geri ég “set” og tek fullt af myndum með webbanum, læt kartefluna hreyfast, og geri þannig hreyfi mynd :)
þetta er semsagt svona .gif mynd og ekkert hljóð :)
stundum sagt að þetta sé krúttlegt o.O ég skil það ekki :S
en þetta er bara sýra og “samið” á staðnum :P
hérna er hægt að skoða það —> www.folk.is/tator
en… spurningin er….
ætti ég að halda áfram með þessa “þætti”?
ég er búinn að gera 4 þætti og nr. 5 er að klára að seta sig saman í .gif myndina :)
svooo…. ætti ég að halda áfram og leyfa þætti nr. 5 að lýta dagsins ljós eða að hætta með þetta allt, semsagt að þáttur nr. 5 kemur alldrey út og sá eini sem sá eithvað úr honum (fyrir utan mig) var Brynjar…
endilega segið það sem þið teljið réttast ^^
ef það verður flest “já” eða eithvað þannig þá heldur þetta áfram :)
btw… þessi, nr.5, er öruglega mesta kjaftæðið af þessu :P