ég hata þegar fólk sendir inn myndir af því þegar:
- það náði einhverju topscori í einhverjum leik á leikur1.is
- þegar það svaraði fyrst í könnun
- þegar það sendir inn myndir af ketti eða uglu og eini textinn er “0mg LOL 1337 h4xX0R” eða eitthvað álíka
- þegar eru sendar inn (mis)fyndnar myndasögur. Þær eiga að vera inni á /brandarar. Flestar eru það meira að segja nú þegar.
Þræði:
- Þegar þræðirnir eru bara um hvað maður sé búinn að gera þann dag. Það er bara komið svo mikið af þeim finnst mér, fínt að fá bara einn og eittn
- þegar er varla hægt/erfitt að skapa umræðuefni í korkunum
Ruslafatan:
- Allar (eða lang flestar) þessar hræðilegu sögur :/
- Alla þessa fáránlegu þræði. ég er feginn að þeir eru ekki skrifaðir á þennan kork
hmmmm…. ô_Ô ( <– huxandi broskall. veit ekki hvernig þeir líta annars út) veit ekki hvað ég get sett meira út á sorpið.
Langar að kvarta undan fleiru, en ég vil það ekki (fólk gæti litið á það sem persónulegar árásir/skot, svo ég sleppi því frekar)
Ég ætla bara rétt að vona að sorparar taki sig á, og stjórnendur líka í að eyða algjörlega pointless þráðum (eins og til dæmis margir af þessum nýjustu í ruslafötunni finnst mér tilgangslausir) og…. já… bara eitthvað..
Ég vona að Sorparar taki sig á svo þetta lagist og við getum gert sorpið að besta og skemmtilegasta áhugamáli á Huga… aftur !