Veistu.. Þetta er erfið spurning, þau eru að ég held blálitförott.. Þ.e. skipta litum eftir skapi.. Stundum eru þau blá, stundum grá, stundum græn og stundum jafnvel gulur hringur ynst við augasteininn, eins er fjórðungur vinstra auga oftast græn..
En hinsvegar er ekki víst að þetta standist allt vegna þeirrar einföldu staðreyndar að ég er nánast litblind á grænt og blátt, sé ekki alltaf muninn sértsaklega ef það er skuggi á litnum, held þetta sé eiginleg náttblinda =S
En allavega eru augun mín mislit eftir skapi.. Grænt þýðir annað hvort mikið fjör, reiði eða sársauki, blátt nokkuð jafnt og grátt þýðir bara algert þunglyndi =S Gulur hringur sýnir mikla ánægju eða mikla reiði ;Þ
En semsagt meiningin í þessu öllu er að ég get ekki áhveðið mig alveg hvernig augu ég er með ;Þ