Veistu, mér fannst ég vera algjör nörd, þangað til í haust þegar ég kynntist vinum mínum :S Þeir eru úr litlum sveitaskóla, 7 manns í bekk, og 2 af þeim eru gáfaðari en ég! T.d. fékk vinur minn 10 í tvemur samræmdum prófum og lægsta var 8,5 í íslensku (af því hann bjó í Svíþjóð þangað til hann var 11 ára, skrifar íslensku betur en margir íslendingar! :O) Hinn gáfaði vinur minn er á undan í stærðfræði og ensku, var bæði yngstur og hæstur í STÆ 303, sem er víst erfiðasti stærðfræðiáfanginn … Úff, ég fæ minnimáttarkennd :S
Reyndar fékk ég lægst 9 í haust og lægst 8 núna, af því þetta er svo auðvelt :P Fyrsta árið er eiginlega mest upprifjun :) Erfiðara fyrir þá sem lærðu ekki almennilega í grunnskóla :)