
gott og blessað kveldið kæru lesendur
svo virðist sem flösusjampó sé í mínu hári. þetta er svosem allt búið að vera fínt en ég ætla bara að minnast á það að það er nístingskuldi úti og svo virðist sem norðanvindurinn er búinn að vera í miklum ham seinustu vikurnar. áðan´skrapp ég út í búð og keypti mér eina lýsistöflu og eina fernu af nýmjólk svona aðeins til að kitla bragðlaukana.NAUTNASEGGURINN KVEÐUR