Tókuð þið eftir því að í Eurovision (sem meðan ég man hefur sjaldan verið með jafn mörgum góðum lögum en upp á móti ekki með jafn léleg lög og í ár) þegar Íslendingar tilkynntu atkvæði sín kom ALGJÖR þögn úr salnum? Ekki eitt einasta hljóð nema eftir svona 6 sek kom klapp frá svona 4 manns?
Mjög skrítið =P
Ætli allir hafi púað svo mikið (það var púað á Litháen stigagjafagæjann, hvað þá okkar) að það var slökkt á hljóðinu í salnum í smástund?