mennirnir tóku gunna inn á káetuna og skoðuðu hann vel þeir voru líka eitthvað að hvíslast gunni varð ekkert smá forvitinn. En þá kom skipstjórinn og tók í gunna og fór með hann á skrifstofuna sína. En þá sá gunni að þetta var nákvæmlega eins og afi hans gunni spurði hann hvort hann ærri nokkuð bróður. Nei ekki lengur, sagði skipstjórinn, hann bróðir minn dó fyrir löngu síðan en það getur ekki verið sagði gunni, hvað getur ekki verið svo tók skipstjórinn í gunna og henti honum fyrir borð í árabát. Þegar gunni var búinn að synda dálitla leið þá sá hann eyju, hann ákvað að fara þangað strax. Það kom mikil þoka og gunni sá eitthvað ljós koma til sín.
Hvaða ljós er þetta skildi gunni komast lífs af.
Fylgist spennt með á morgunn.
“All work and no play makes Jack a dull boy.”