Kafli 1
það var einu sinni í litlu þorpi á útskekktu landi að nokkuð skrýtið gerðist. hann gunni á heima í þessu útskekkta þorpi sem ber nafnið dalafros. gunni á mömmu og pabba sem eru skilin og afi hans býr hjá þeim. gunni var eitt sinn úti að labba, með ronna vini sínum, út á bryggju þegar stórt skip kom í bryggjuna, ronna og gunna fannst þetta rosalega flott skip og þeim lönguðu báðum að eiga þetta skip. svo þurfti ronni að fara heim að borða og gunni fór líka heim. gunni sagði afa sínum frá þessu risastóra skipi og þá sagði afi hans “já já, þetta er gamla skipið mitt sem við notuðum til fiskiveiða og flutninga” . þá varð sko gunni spenntur. strax um nóttinina þá laumaðist í skipið. en skipið fór af stað hvað átti hann að gera hann kallaði hljálp einhver, einhver ég þarf hljálp. það komu skuggalegir menn og tóku hann. gunni varð alveg logandi hræddur.
hverjir eru þessir menn og hvað ætla þeir að gera
kemst gunni einhvern tíma aftur heim. bíðið og sjáið hvað gerist á morgunn.
“All work and no play makes Jack a dull boy.”