Ég kann bara sænsku þannig að ég skal þýða það sem ég HELD.
Jeg havde = Ég hefði nok kobt = … keypt det havde været rigtige penge = það hefðu verið alvöru peningar (byrjunin gæti verið öðruvísi, fer eftir hvað hvis þýðir)
Jubb, hann vildi eeeeendilega vita hvort þetta væri gott fyrir húðina hans eða ekki eða eitthvað álíka -_-
Einu sinni þá voru útlendingar síðan sem mættu bara með evrur, ég ákvað að borga fyrir þau afþví ég hafði óvart sagt þeim að þau gætu borgað með evrum þegar það má ekki *flaut*
Þá gáfu þau mér upphæðina sem ég borgaði í evrum… Og aðeins meira!
Ekki beinlínis vinna með túristum, bara vinna og láta túrista koma og kaupa hluti ^^
Svona helmingurinn af þeim sem komu í Samkaup voru túristar, ég var aaaaldrei viss hvort ég ætti að sega “Góðan daginn” eða “Good morning” -_- og spyrja “Fleira?” eða “Is that all?” -_-
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..