Það er eiginlega auðveldara að finna vinnu úti á landi sem er ekki afgreiðsla … Kannski geturðu fengið að vinna í búð við að raða í hillur eða eitthvað þannig. Það eru sumir sem sækja um þannig. Annars veit ég ekki um mörg svona týpískt unglingastörf í Reykjavík.
Ef þú værir úti á landi væri t.d. mjög sniðugt að vinna á hóteli (þau eru óteljandi hér), í fiski, í bara útivinnu …