Það var hinn mikli snillingur Rugli91 sem sendi JReykdal póst þegar hann var nýbyrjaður á Hugi.is.
Pósturinn var um hvernig maður fær stig, hvaða áhugmál eru best á Hugi, hvernig stilli ég áhugamálin, og fer inní síðuna mína, og flest allt það sem maður þarf hjálp við þegar maður byrjar, aðeins í 6 bekk.
JReykdal gaf honum link á síðu sem er núna búið að eyða vegna skorsts á peningum, en þar fékk hinn mikli Rugli91 hjálp, svör við sínum spurningum.
-JReykdal sagði honum líka frá því að forsíðukorkarnir væri farnir útí bull, og honum vantaði hugmynd um hvar stigahórurnar áttu að fara.
Þá kom Rugli með þessa æðislegu hugmynd: HUGI.IS/SORP!
Nafnið lýsir sér sjálft! Og allar hórurnar fóru þangað, og viti menn! Þær hættu að hórast þegar þær voru komnar í rétt umhverfi. Sorpið þróaðist og varð alltaf háþróaðra og háþróaðra. Rugli þorði ekki að byrja á /sorp því hann var hræddur við að gefa álit og fá gagnrýni. Hann breytti nafni sínu úr Rugli91 í feluleikur til að felast betur.
En að lokum, í nóvember, árið 2005, þá byrjaði hann. Undir nafninu “OfurKindin”
Og hefur lifað góðu lífi síðan =D
T3h 3nd.
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið