hér sit ég… með tvo poka af giffler :D en ekkert pepsi max 8( er samt með kalt kók :D nammmnammmnammm :D hvað borðuðuð þið seinast eða eruð að borða? :P *raula giffler rappið sem var alltaf í auglísingu á cartoon network*
Ónei, núna er innsrás Now Eating korkanna hafin, með kmobo í farabroddi… =P
Reyndar, þá var það síðasta sem ég át örugglega Prince Polo, mig langar í annað, en það er þriðjudagur og litlu frænkur mínar eru hérna og ég vil ekki að þær sjái að það sé til prins póló því þá vilja þær og ég vil alls ekki að þær borði héðan því að þegar ég kem heim til þeirra er aldrei neitt til að borða svo ég get ekki hefnt mín.
hahah :P *invade-a með þennann kork og kem með mesasta ívúl look sem vitað er um í sögu alalaheimsins!* afhverju færðu samt alldrei að borða hjá þeim :| ég þoli ekki þannig :/ svo er mér líka illa við að spurja um þannig þegar ég er hjá fólki :P
Sko, það er bara þannig að heima hjá systur minni (mömmu þeirra), er svo sjaldan til svona snacks, eins og nammi eða kex eða þannig, eða allaveganna ekkert sem mig langar í. Ég væri ekkert að spyrja, hún er systir mín, hennar drasl er mitt drasl!
híhíhí :Æ rækjur eru fínar.. þetta var svo víraður staður að ég valdi bara eitthvað sem ég þekkti eitthvað í O.o allt svo.. ítalskt! iss,, matvandur :O
heheh :P smakkaði þannig útá ítalíu… SNIILD!!! vanalega borða ég ekki mikið lasagna, mamma eldar það vont… uss *-)… en þarna var það GEEEEEEÐVEIKT gott!!! :D
hahaha :P var þannig hjá mér… en þetta *anti-hrollur!* :D það er líka móðgun ef þú neitar að borða eithvað eða drekka rauðvín þarna :S það er flest allt rauðvínið heima bruggað þarna :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..