Ég var staddur í skólanum í dag (surprise surprise?), og í frímínútum sá ég frekar skemmtilegan miða. Þannig er mál með vexti að fyrir nokru var myndataka hjá bekknum, og við fengum svona miða frá ljósmyndaranum um það ef við vildum ekki fá senda heim mynd úr þessari myndatöku. Einhver var með svona miða og var búinn að taka í gegn nokkrar línur, strika yfir suma stafi og orð, og tvær neðstu línurnar voru fyndnar ^^

Ath. eftirfarandi er ekki fyrir yngri en 14, né heldur heitttrúað fólk sem má alls ekki sjá klúryrði á netinu!

Á miðanunm stóð:
Ég vil ekki fá sendar myndir af mínum börnum *reiturtilaðkrossaí*
Áríðandi! Sendist til ljósmyndarans


Svo var strikað yfir nokkra stafi:
Ég vil ekki fá sendar myndir af mínum börnum *reiturtilaðkrossaísemerbúiðaðkrossaí*
Áríðandi! Sendist til ljósmyndarans


Semsagt:
Ég vil fá sendar myndir af börnum ríðandi! Sendist til ara
(og svo er krossað í reitinn þarna)



Hehe, mér fannst þetta fyndið, samt smá klúrt. Aldrei myndi ég vilja fá svona sent *flaut*

Og já, ég veit, óþroskaður húmor, en mig langaði bara að deila þessu. Svo, er ekki óþroskaður húmor leyfður á sorpinu? Meina, hann er ekkert verri an annar húmor…