Hey, ég þjáist af þessu sama…nema að nafnið mitt er Pétur…þetta er erfitt ;) Ég var t.d. að skrifa ritun í íslensku áðan þar sem gaurinn hét Pétur var Pétursson og átti af sem hét Pétur sem átti einmitt bróðir sem hét Pétur sem átti strák sem hét Eyvindur…Já, nei þetta var nú eiginlega lygi, kannski meira ýkjur…En gaurinn hét allavega Pétur og allt annað sem ég þarf að finna nöfn á :þ