Saga úr “kettinum í örbylgjuofninum”
Það var flutningabílstjóri að keyra upp brekku með farm af örþunnum gler- eða stálplötum. Þegar maður á
mótorhjóli ætlar að taka fram úr honum rennur ein platan af pallinum á bílnum og
afhausar karlinn á mótorhjólinu. Af því að líkaminn getur haldið áfram í smástund eftir að hann afhausast þá hélt mótorhjólamaðurinn
áfram að taka fram úr flutningabílnum og keyrir fram hjá honum hauslaus. Bílstjóranum bregður svo við að hann fær hjartaáfall og
keyrir inn í strætóskýli sem var fullt af fólki. Anyway!