jæja ég fór og verzlaði í gær í ónefndri búð “byrjar á b og er í eigu kaupás” og þvílíkt sem matur getur kostað, ég verzlaði fyrir rúmar tuttugu þúsund krónur og þvílíkt sem mér brá þegar ég fékk strimilinn, þetta voru ekki nema 150 hlutir, jæja ég er get sjálfum mér um kennt.

pæling dagsins: fyrir hvað mikinn pening haldiði að þið borðið á mánuði, eða ætti ég frekar að spyrja hvað kostar að reka ykkur á mánuði ?

endilega reyniði að reikna það út, það er dýrt að lifa

daglegt
morgun matur: 150-250
matur yfir dagin: 1000-1500
kvöldmatur: 300-500
sígarettur (ef þið reykið)580

vikulegt
nammi: 1000 (kók innifalið)
spóla(ný og gömul tilboð)550
bíó(með mið kók og lítil popp)1300

mánaðarlegt
föt stelpur 20000
föt strákar 5000
inneign: 5000

reiknið nú
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950