Ég fór allt í einu að pæla og þarafleiðandi datt mér í hug að spurja Sorpara um bækur þar sem ég man ekki eftir að neinn hafi spurt neitt um bækur.
1. Hvaða bókaflokkur er í uppáhaldi hjá þér?
2. Hvaða bók er í uppáhaldi hjá þér?
3. Hvaða bók ertu að lesa núna?
4. Bókin sem þú ert að lesa núna er hún á náttborðinu?, ef ekki hvaða bók er þá á náttborðinu?
5. Hver er uppáhaldsrithöfundurinn þinn
Mín svör:
1. Útkalls-bækurnar eftir Óttar Sveinsson
2. Nokkuð margar eins og er
3. Útkall; Árás á Goðafoss
4. Er bara með kommóðu, ekkert náttborð, en Útkall; Árás á Goðafoss er á kommóðunni ásamt nokkrum bókum
5. Þorgrímur Þráinsson, Guðrún Helgadóttir og fleiri.