Ertu frá þér?!=Are you from you?!
Fljótt skipast veður í lofti=Fast commands weather in air
Stígvél=Step machine
Kafbátur=Dive boat
Nú á ég ekki til orð!=Now I don't have any words!
Komdu blessaður og sæll=Come blessed and happy
Nú er ég svo aldeilis=Now I am so absoloute
og svo nokkur staðarheiti:
Vestur-Húnavatnssýsla=West-Little bear lake county
Vestmanneyjar-The Westside (Islands)
Akureyri=The domain of the living dead
Og svo er náttúrlega að þýða orð yfir úr ensku
ég tek hér dæmi úr einum af þætti sem skjáreinn sýnir
Law and order; Criminal Intent=Lög og regla; glæpamaður í tjaldi
Hey man, I just need some company=Hey maður, ég þarf bara fyrirtæki
munum svo að nota góð og gild íslensk orð
tökum sem dæmi
ekki segja: “jó, ég var að downloada geðveikri múví á netinu á dc hómí”
Segðu frekar: “Sæll lagsmaður, ég var að enda við að niðurhala kvikmynd ólöglega af veraldarvefnum með hjálp tölvuforritsins DC, vinur kær”
ég þakka fyrir mig, og ef þið hafið fleiri dæmi, þá endilega segið þau
They may take our lives but they'll never take our freedom!