Ljósið sem berst til okkar frá himninum er upphaflega hvítt sólarljós sem hefur síðan dreifst frá sameindum lofthjúpsins. Bláa ljósið, sem er hluti af hvíta ljósinu, dreifist miklu meira en ennað og því er himininn blár.
Systir mín á bókina, Af hverju er himininn blár :P Í henni eru semsagt svör af Vísindavefnum.