jæja þá er kominn nýr dagur og tími kominn fyrir nýja pælingu… En þessa hef ég mikið pælt í.
Hún hljóðar svona, ef fuglar geta flogið útaf fjöðrunum á þeim þá hljóta koddar líka að geta flogið því þeir eru aðalega úr fjöðrum. Hafið þið aldrei prófað að kasta melónufræum í loftið og athugað hvort koddinn ráðist ekki í góðgætið?
þeirri spurningu er auðsvarað, koddar borða ekki melónufræ og nenna þess vegna ekki að standa í því að vera að eltast við þau.
Ég ætla að reyna að fá styrk frá ríkinu til að framkvæma ransókn á flugvenjum kodda og vona að ríkið tekur vel í þetta því það ætti hiklaust að þróa kodda sem lúta vilja mannsins svo allir geta nýtt sér þann ferðamáta