Mánudagar,miðvikudagar og föstudagar:
Er vakinn um hánótt (kl 8), keyrður í skólann, læt mér leiðast, fer heim úr skólanum ( tekur 50 mínútur með þessu glataða strætókerfi, hef ekki efni á bíl. Tæki þá innan við korter), kominn heim kl 5, fæ mér kvöldmat, fer á æfingu, kem heim kringum miðnætti, sofa.
Þriðjudagar og fimmtudagar:
Er vakinn um hánótt (kl 8), keyrður í skólann, læt mér leiðast, fer heim úr skólanum ( tekur 50 mínútur með þessu glataða strætókerfi, hef ekki efni á bíl. Tæki þá innan við korter), kominn heim kl 5, fæ mér kvöldmat, fer til kærustunnar, kem heim um 23, fer í smá stund í tölvuna, sofa.
Laugardagar og annar hver sunnudagur:
Vakna, gera eitthvað, fara til kærustunnar, sofa
Hinir sunnudagarnir: Vakna, geri eitthvað, fer á æfingu, sofa.
Þetta er svona samfelld dagskrá eiginlega, ég er næstum ekkert heima og hef ekki tíma til neins, aðallega út af skólanum :(