Ég er samt yfirleitt með extra silfurlitað. En það sem er kannski mest í uppáhaldi er hubba bubba original (sem ég finn því miður ekki oft), Bubbaloo og tyggjókúlur.
Ég er sjálfur oftast með extra silfur, en sko, er næstum hættur því, var fíkill (sjá grein sem ég skrifaði um það). En,, fíknin hææti þegar það varð næstum búið, ég þarf að komast í fríhöfnina að kaupa meira!
Þegar þú keyrir inn í Hafnarfirðinn frá Garðabær farðu beint áfram þangað til þú sérð Skalla og Sköllu eða eitthvað álíka þá beygjiru til vinstri þú keyrir þá beint áfram og sérð litla sjoppu sem heitir Dalasjoppa hliðinn hjá hárgreiðslustofu sem heitir Kleópatra og þar færðu big red annars er það ólöglegt á Íslandi.
það er bara bullcrap… það eru ólögleg litarefni í þessu sem “eiga” að vea “óholl”… I dont give a crappy-asswipe… U only live once, try to have a jolly time!
Snæland er við hliðin á Snælandsskóla.. kalla þetta pleis alltaf snæland því að það er Snælandssjoppa fyrir neðan nóatun og þetta er bara við mörk skólalóðarinnar =D
neinei.. ekki verslunarkjarni.. eða.. ég held ekki :O Þetta er svona.. rautt, ljótt, mello stórt hús sem að nóatún þekur helminginn.. sjoppann 2/3 af rest og svo er einhver hárgreiðslustofa þarna í þessum 1/3..
veit ekki. Bubbaloo er geðveikt gott(allar tegundirnar) en bragðið endist svo stutt. Annars borða ég næstum aldrei tyggegummeh, á það til að verða illt í maganum af því
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..