haha mér sýndist fyrst standa Heilaskoðun !
En já, ég fór í hellaskoðun úti á Mallorca, það var helvíti fínt.
Geðveikt töff sko, þeir eru kallaðir Drekahellar því að í gamla daga var sagt að þar bjuggu drekar. Þetta eru geðveikt töff hellar, djúpir dropasteinshellar sem liggja ofan í jörðina, og svo er fullt af vatni þarna líka, og svo einu sinni kom hljómsveit siglandi á bátum eftir vatninu, píanóleikari, 2 sellóleikarar, fiðluleikari og svo man ég ekki hvort það voru fleiri. Allavega var þetta ógeðslega flott. Helvíti gaman í hellaskoðunum.
ps. það er ÉG HLAKKA. Annað er rangt.