Í gær náði ég ekki að skrifa bloggið í gær svo ég geri það bara núna.
Í gær svaf ég af mér skólann, reyndar finnst mér ekkert að því þar sem að það þýddi að ég náði að sjá skemmtilegasta leikinn að mínu mati á EM, en það var Þýskaland - Spánn sem var jafntefli því miður.
Ég gerði lítið eftir að ég vaknaði en að horfa á handbolta, hehe.
Veit einhver um síðu á netinu þar sem maður getur downloadað leikjum af EM, takið eftir því ég sagði einhverjum í staðin fyrir eikkerjum planið mitt núna er að venja mig af þessum ljóta sið.
Hugari gærdagsins er TinnaKristin
Korkur gærdagsins er HAHA eftir Carrera
Staðreynd gærdagsins er “Innocentius páfi lýsti því yfir að ekki væri glæpur að drepa mann eftir að hafa tapað fyrir honum í skák.”
Lag gærdagsins er We Are The Champions með Queen þar sem Íslendingar unnu og það verður lag dagsins alltaf þegar Íslendingar vinna:
I’ve paid my dues -
Time after time -
I’ve done my sentence
But committed no crime -
And bad mistakes
I’ve made a few
I’ve had my share of sand kicked in my face -
But I’ve come through
We are the champions - my friends
And we’ll keep on fighting - till the end -
We are the champions -
We are the champions
No time for losers
’cause we are the champions - of the world -
I’ve taken my bows
And my curtain calls -
You brought me fame and fortuen and everything that goes with it -
I thank you all -
But it’s been no bed of roses
No pleasure cruise -
I consider it a challenge before the whole human race -
And I ain’t gonna lose -
We are the champions - my friends
And we’ll keep on fighting - till the end -
We are the champions -
We are the champions
No time for losers
’cause we are the champions - of the world -