Blogg gærdagsins kemur í dag þar sem ég náði ekki að gera það í gær.

Í gær var þessi venjulegi skóladagur hjá mér fyrir utan að ég fékk frí í íþróttum þar sem ég er tognaður, ekkert alvarlegt nennti bara ekki í íþróttir, það var bara tækjasalurinn.

Þegar ég kom heim fór ég í MP Hotel við Gásgeir og Gunna Gray.

Síðan fór ég og setti minn “eina” Sims leik í tölvuna, The Sims Triple Deluxe[Sims & Livin' it up & House Party & On holiday & Creator]

Síðan fór ég eins og sagði í Pössunar korknum mínum að passa klukkan 18:30 og horfði á sjónvarpið til klukkan 1:30 en þá fór ég aftur heim.

Ég vil þakka RÚV, Stöð 2, Discovery Channel og MTV fyrir dagskrá sína á meðan ég var að passa, reyndar horfði ég mest á Stöð 2 og lítið sem ekki neitt á RÚV.

Hugari gærdagsins er Carrera
Korkur gærdagsins er Kökudeigsklessur =D eftir Lily2
Staðreynd gærdagsins er “Stalín hafði fit á vinstri fæti og annar handleggurinn var umtalsvert styttri en hinn”

Lag gærdagsins er Yesterday - The Beatles:

Yesterday, all my troubles seemed so far away
Now it looks as though they’re here to stay
Oh, I believe in yesterday.

Suddenly, I’m not half the man I used to be,
There’s a shadow hanging over me.
Oh, yesterday came suddenly.

Why she had to go I don’t know she woldn’t say.
I said something wrong, now I long for yesterday.

Yesterday, love was such an easy game to play.
Now I need a place to hide away.
Oh, I believe in yesterday.

Mm mm mm mm mm.