1. Lágafellsskóla 2. Það er ekki sjoppa hér, bara mötuneyti og þar er hægt að fá mat, eða kaupa langlokur. Ég myndi vilja kaupa pasta, eins og var hægt í sjoppunni í hinum skólanum sem ég var í!
Úff, já. Ég varð vör við alvarlegan sjoppuskort þegar ég var þarna í sumar=/ Maður fann ekki einu sinni sjálfsala fyrr en 2. kvöldið þarna.. Og það var bara vegna þess að Auður sýndi mér hann!
Ég ku vera í FB. Fer nánast aldrei í sjoppuna þar, fæ mér langloku og kók ef ég fer þangað. Fer hinsvegar oftast í Hraunberg sem er á móti FB, fæ mér 2 pulsubrauð með tómatsósu, steiktum og sinnepi og svo kók í gleri ^^
1. Fjölbrautaskólanum í/við Ármúla (veit ekki einu sinni hvað hann heitir :S ) ömurlegur skóli :( hata hann
2. Það eru seldar pantaðar pizzur þar á fimmtudögum. Annars er ég fúll út í sjoppuna, ekki beint besta afgreiðsla í heimi, og svo er allt dýrt þarna :(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..