en svona fer sú saga:
ég setti síman minn á náttborðið mitt í gærkvöldi og var ekkert að pæla í því meira. En síðan þegar ég vaknaði í morgun var hann bara horfin, og ég alveg fékk bara áfall! Ég reyndi að hringja í hann og hann hrindi í 30 sek. og hætti bara allt í einu, ég var bara “ohh fuck” og hringdi aftur, en þá kom bara talhólfið mitt (það er geðveikt cool by the way) og ég vara aftur bara “ohh fuck”. Síðan áttaði ég mig á því að síminn hafði orðið batteríslaus! :/
Ég gat samt ekki látið síma vandræðin mín tefja mig í skólan svo ég dreif mig í skólan og var símalaus í allan dag :O
Síðan kom ég heim eftir lengsta skóldag vikunar… bara típíst fyiri mig! En, þegar ég kem heim fer ég aftur að leita að honum en finn hann bara ekki, síðan gefst ég bara upp og fer hingað :D
Síðan þarf ég að fara á björgunarsveitar fund, ég fór út í hús kl: 19:30 og kom ekki heim fyrr en kl: 22:30. Síðan fer pabbi að tala við mig og segir að hann hafi fundið síman minn í náttborðsskúfunni, ég hafði nefnilega gefið honum leif til að leyta þar sem honum datt í hug og þar fann hann síman minn. Svo ég fer að átta mig á hlutum, nema að einhver hafi komið inn til mín í nótt, þá hlýt ég að hafa sett hann þangað í svefni. Svo ég áttaði mig á að ég hafði falið síman minn fyrir sjálfum mér í náttborðsskúffunni minn í svefni :O
síðan þegar ég var búin að átta mig á öllu skelti ég símanum í hleðslu og kveikti á kvikindinu og þá kom í ljós að ég var me 10 missed calls og 15 unreaden messages
og ég var bara WOW, fólk er að flippa á mér maður :O
en þetta er allt gott því að síminn minn er komin í leitirnar :D
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*