úff.. ég var að passa frá 5 um daginn á laugardeginum til hádegis á sunnudeginum. Stelpa sem er 8 ára og strák sem er 2ja ára.
Þau eru aktívari en allt.
Fyrst voru þau búin að rústa húsinu um 10 leitið þegar mér tókst loks að koma þessum litla að sofa, hágrenjandi. Litla frænkann reyndar að drepast úr gelgju og það fór ekkert voooða mikið fyrir henni, bara hún var alltaf að epsa þennan litla upp. Svo um morguninn þegar ég var búin að standa í hinu og þessu til 5 um nóttinu vöktu þau mig klukkan 7, þau vildu skyr, nammi og bara name it og fóru með það uppí hjónarúmið og klíndu því allstaðar þar í. Svo vildu þau horfa á svamp sveinsson, svo hættu þau við og vildu horfa á hitt.. og þar koll af kolli.
Svo þegar ég var loksins komin heim dauðþreitt og ætlaði að fara að sofa.. sofnaði í 5 mínútur og sjá hverjir koma í heimsókn og fara beint að hoppa í rúminu mínu ?
Er það ekki börnin!
og rústuðu herberginu mínu líka.. ahhh þau eru yndi!
Samt, þau eru frábær.. á sinn hátt :)