það er reyndar satt….ég er góður á bassa….það er ekki að hjálpa mér núna samt…ég held að ég viti afhverju ég er svona leiður, en ég þarf bara að skilja það betur til að hætta að verðaa leiður.
ég var að enda við að klára harry potter 6, og hún er svolítið svekkjandi finnst mér, og ég held að það sé ástæðan, líka það að ég er veikur gæti haf einhver áhrif. mér finnst bara svo kjánalegt að ég skuli vera leiður yfir þessari bók, ég þarf bara að koma þ´vi fyrir mig að þetta er skáldskapur, ekki raunverulegt…
það hjálpaði pínu að skrifa þetta niður, ég er að pæla í að fá mér dagbók….