Ég spila á:
gítar, blokkflautu, didgeridoo og smá á píanó.
gítararnir mínir heita Emanuel (stóri) og litli heitir Glenn (barnagítarinn minn).
Gítararnir eru skírðir eftir sætum fiðluleikara (Emanuel) og litlum skrítnum hobbita sem spilar á Óbó (Glenn).
Svo heita Didgeridooarnir Little Didgy og Mr. Didgy.
Og blokkflautan heitir Hvít.
Annars á ég ekki píanóið þannig að ég get ekki nefnt það…