Já, þetta var árið 2002 ef mig minnir rétt, þá var ég hjá vini mínum sem bjó í næsta húsi við mig, hann sýndi mér huga og hvað var hægt að gera hérna þá. Mér fanst þetta mjög sniðugt og spurði hann hvernig maður gæti gerst notandi af huga. Hann útskýrði það allt fyrir mér og síðan síndi hann mér trailera af leikjum og fleira. Þegar ég fór heim seinna um dagin þá ákvað ég að prufa að gerast svona notandi :) Ég fór heim og gerið notanda nafn og password. Síðan fór ég inná /bílar minnir mig og bjó til könnun sem ég fékk 1000 stig fyrir :D Síðan hafði ég ekki farið inná huga í langan tíma og var búin að gleyma notanda nafninu mínu svo ég komst ekkert inn, en ég lét það ekki stoppa mig, ég hélt áfram að skoða huga bara ekki sem notanid. Síðan leið enn lengri tími og ég hafði gleymt huga :( En síðan árið 2004 minnir mig þá fór ég aftur inná huga eftir þessa löngu pásu sem ég tók (óvart) þá mundi ég aftur eftir þessari snilldar síðu huga :D En ég mundi ekki að ég var notani og hélt bara áfram að skoða hann án þess að vera notandi :/ það var alveg ágætt svo sem því að ég þekkti ekki neitt annað þá, eða var búin að gleyma. En síðan þá gleymdi ég huga aftur, en núna í mun skemmri tíma, núna gleymdi ég honum bara í um 9 mánuði. Svo haustið 2005 langaði mig að gerast notanidi og ætlaði að nýskrá mig. Þá sé ég að kennitalan mín og e-mail eru í notkun svo ég fer að hugsa *ætli ég sé notandi af huga* svo ég ákvað að prófa að láta senda mér gamla notandanafnið og passwordið og þá kom í ljós að ég hafði verið hugi í öll þessi ár, bara ekki munað eftir því. Eftir það þá kyntist ég þessum yndislega stað sem við köllum sorpið og get ekki sagt að ég sjái eftir neinu :D
Svo núna kemst ég ekki af án þess að fara inná huga og sorpið að minsta kosti 1 sinni á dag :D
Takk fyrir þetta :D
Ég vona að þið hafið haft gaman að þessari sögu stund :D
Carrera kveður :D
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*