ég var að taka eftir svolitlu
Jú, svo skemmtilega vildi til að ég var að taka eftir þónokkru mjög skemmtilegu.. Mörg ykkar hafa líklega vitað af þessu í mörg ár en ég var bara að komast að þessu núna og það eru örugglega einhverjir sem að vita ekki af þessu… Þannig liggur nefninlega í því að jafnvel þótt að korkurinn mans byrji á litlum staf(eins og minn sem að þið hafið líklegast tekið eftir í yfirlitinu um korka) þá breytir hugi.is alltaf fyrsta stafnum í fyrirsögninni mans í stóran.. Kíkið t.d. á þennan, ef þið kíkið á yfirlitið yfir korka þá stendur "ég“ en ef þið farið INN á korkinn og kíkið efst þá stendur ”Ég"… Eða þannig ætti það allaveganna að vera(eins og á mörgum öðrum korkum)…..