Þennan dag vill ég byrja með því að óska litlu systir til hamingju með afmælið.
Til hamingju með afmælið Petra Íris[petrairis á Huga minnir mig]
En síðan skal ég byrja almennilega.
Í dag gerðist margt misskemmtilegt þar á meðal var að það flaug snjóbolti í gegnum stærðfræðistofuna.
Ég komst að því að ég er slatta á eftir í Stærðfræði, samfélagssfræði og eikkerju einu enn að mig minnir og ég þarf að læra fyrsta erindið í Íslenska þjóðsöngnum fyrir fermingarfræðslu og Séra Brynjólfur sagði að það væri gott ef við gætum sungið þjóðsönginn líka, ég neita að syngja hann því að þá verð ég kærður fyrir að eyðileggja Íslenska þjóðsönginn.
Í matinn í skólanum var fiskur sem var reyndar allt í lagi.
Korkur gærdagsins er Hahahah, eftir Zweistein.
Sorpari gærdagsins er án efa Zweistein.
Lag dagsins að mínu mati er You Give Love a Bad Name - Bon Jovi
Textinn við You Give Love a Bad Name(Bon Jovi) er:
An angel’s smile is what you sell
You promise me heaven, then put me through hell
Chains of love got a hold on me
When passion’s a prison, you can’t break free
You’re a loaded gun
There’s nowhere to run
No one can save me
The damage is done
Chorus:
Shot through the heart
And you’re to blame
You give love a bad name
I play my part and you play your game
You give love a bad name
You give love a bad name
Paint your smile on your lips
Blood red nails on your fingertips
A school boy’s dream, you act so shy
Your very first kiss was your first kiss goodbye
You’re a loaded gun
There’s nowhere to run
No one can save me
The damage is done
Chorus
Búið í dag nema ég mundi allt í einu pabbi fór í spinning, hehe
og í íþróttum í dag þá fórum við í þolfimi/aerobic
Kveðja
NESI#13