hehe, við vorum líka með 28" sjónvarp á undan þessu, og mér fannst það vera stórt :D Er núna kominn með það (28) inn til mín og mér finnst það vera pínkulítið af því ég er búinn að venjast hinu
Vúú…Á ég að segja þér svolítið spúkí….Ég sá heitið á korkinum og las fyrstu setninguna og hugsaði svo…Þetta er örugglega eftir Nugnar…Og svo bara voila! Var það eftir þig! Spúkí indeed!
Víí! Við erum læk…*orð sem lýsir fólki sem veit svona ýmsa hluti sem aðrir vita ekki…og ég er búin að gleyma því sem ég var að meina* Jæja…þú skilur vonandi :D
Tjah, hérna erum við með stærra sjónvarp ef öll eru lögð saman ^^ Ehh… *leggur saman* Akkúrat 100 tommur, hvorki meira né minna takk fyrir!
Reyndar er stóra systir mín með risasjónvarp, 50 og e-ð tommur, jafnvel meira! Það er flott ^^ Enda kostaði það 300.000 kall, og það var áður en flötu sjónvörpin komu! Reyndar er það sjónvarp eiginlega tölvuskjár, en það er bara kúl ^^
En svona í alvöru, hvað mikla peninga? Hvaða tegund? Hvar var þetta keypt? Borguðuð þið þetta með kreditkorti? Eða reiðufé? Hvernig er það á litinn? Hvar var það framleitt?
Hér eru bara 1 vídeótæki, 2 dvd spilarar (3 ef þú telur með ferða), einn breiðbandslykill og svo stöð 2 sem við fáum *hóst svo ekki heyrist hvernig ég fæ stöð 2*
Ég á samt dvd ferðaspilara *mont* Sem ég fékk alveg ókeypis *mont* Hann er æði ^^ Get t.d. horft á myndir í honum þegar ég er í flugvél, og líka þegar maður er í útlöndum, ekkert að gera og maður nennir ekki að fara að sofa ^^ Ég elska ferðadvdspilarann minn, kannski ég ætti að horfa á einn Simpsonsþátt… Og btw. þá er þetta MINN spilari, og ég vann hann! Vííí ^^
Reyndar þá var bróðir minn að fá sér 23“ tommu skjá og miðað við hvað hann er miklu nærra en sjónvarp þá reiknuðum við út að þetta er svona eins og 60” sjónvarp.. Í HD gæðum!
Annars þá förum við að fara að fá okkur skjávarpa á næstunni og það mund rústa ykkur öllum! Verður kannski svona 70"! Og síðan erum við náttúrunlega með 300k hjólðkerfi sem að við bjuggum sjálf til!
Sem að er náttúrunlega bara heimskulegt þar sem að eitt stykki svona sjónvarp er minna, kostar svona 500.000(samt minna) og með verri gæði.. Auk þess þá ef að maður reiknar með endingu þá á næstu 20 árum þá eiga þau eftir að eyða margfalt meira í sjónvarpi en skjávarpa ef að þau ætla að halda góðum gæðum…..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..