Sæktu bara um allstaðar sem þér dettur í hug.
Farðu bara á netið og á heimasíðu allra fyrirtækja sem þér dettur í hug og fylla út og senda inn umsókn, öll önnur fyrirtæki sem þér dettur í hug sem eru ekki með heimasíðu eða eitthvað skaltu hringja í eða fylla út umsókn á staðnum. Sjáðu svo bara til hvað kemur út úr því.
Það þýðir ekki að vera með sérvisku og vilja ekki vinna sona og hisegin og vilja ekki vinna t.d. á kassa þegar maður er þetta ungur. Það er ekki það mikil vinna í boði og ef þí færð vinnu áttu bara að vera sátt við það (samt hafa smá metnað og reyna að vinna sig upp í betri vinnu en samt)
Að vera á kassa er mun skárra en margt annað get ég sagt þér.
Þú færð enga vinnu ef þú ætlar að vera picky því það er fullt af ungu fólki sem væri til í að gera hvað sem er til að fá vinnu;)
Gangi þér vel;)
[quote="Elie Wiesel"]"There may be times when we are powerless to prevent injustice, but there must never be a time when we fail to Protest!."[/quote]