Það vildi þannig til að ég var búin að labba upp hálfan Laugaveginn, svo niður hann aftur og þá fattaði ég að ég var ekki með símann minn lengur í vasanum :|
Þannig við “þurftum” að labba upp og svo aftur niður en.. Fundum hann ekki.
Mig grunar sterklega að útlendingurinn sem ég faðmaði í gær hafi lætt hendinni ofan í vasann hjá mér og tekið símann!
En kannski missti ég hann bara og tók ekkert eftir því.
En þar sem ég eyddi miklum tíma í símaleit kom ég einum og hálfum klukkutíma of seint heim í gær, og hef komist að því að það er ekkert sérlega sniðugt. Who would have thought..
Allavegana, ef einhver sér mjög illa farinn Nokia blablablaeinhverjartölur myndavélasíma á Laugaveginum þá má hann láta mig vita :)
go on just say it.. you need me like a bad habit.