Ég vill fá að óska Sorpurum nýs árs og um leið vill ég þakka fyrir það liðna, þið tókuð kannski eftir svona korki frá mér sem er á Forsíðu en mér fannst við(Sorparar) vera of merkileg til að flokkast undir venjulegan Hugara.
Hugari og Sorpari er 2 ólíkt eins og Major og Duke [ekki kenna mér um ef þið skiljið mig ekki]
Allaveganna ég held upp á áramótin ári á undan ykkur sem eruð á Íslandi þar sem klukkan hjá mér er 2006 meðan hún er 1906 hjá ykkur svo þegar klukkan er 0000 hjá mér er hún 2300.
Þetta er seinasti korkur minn árinu, bæði á sænskum tíma og á íslenskum og ég ætla að vona að ég freistist ekki til að gera annan kork.