Getur einhver sagt mér hvernig ég stilli sólósveifinn á gítar þannig að hann virki…ég skrúfa hann á enn það gerist ekkert. Ég er búinn að setja þetta á hljóðfæri enn það eru bara svo margir hér á ástkæra sorpinu :-D
ég mun svara þér hér eins og ég svaraði á hljóðfæri. þetta fer kannski eftir því hvernig sólósveif þetta er það gæti verið að þú þurfir bara að smella henni á… en hvernig gítar er þetta
Þú þarft að skrúfa í og ef þú ert með svona byrjenda gítar drasl þá virkar það ekkert voðalega vel að nota sveif þá verður gítarinn strax falskur en þú setur hana ofaní og svo bara ýta henni upp og niður!
ég á líka eitt byrjendadrasl og ég skal segja þér að sveifin á honum lafir eins og typpi. En með nýja strattaranum mínum er sveifin alltaf á sínum stað =D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..