Krummar
Hvað er málið með þessa krumma þeir eru út um allt ég meina allt. ég var eitt sinna að ganga í skólann og það var eins og þeir filgdust með hveri hreyfingu minni og ef maður er að horfa á sjónvarpi koma þeir og setjast á þakið og byrja að krunka á fullu og eru alltaf að fljúga framhjá hinum glugganum ojj hvað ég er orðinn pirruð á þeim.