Þá er nú komið að kosningum í Anti-Andafélaginu og eru nokkrar stöður lausar, ég er forseti þannig að það starf er tekið en hérna er restin af stöðunum, raðað eftir mikilvægi:
Varaforseti: Næst hæsti maðurinn(má ráða fólk í félagið og gefa leifi fyrir “ekki of stórum” aðgerðum)
Hernaðarráðherra: Sér um að ráða í herinn og að hafa yfirsjón með honum(má ráða fólk í félagið)
Menntunnarráðherra: Sér um að fræða fólk um hættu andanna
Yfir-Áætlari: Er yfir deildinni sem að sér um hernaðaráætlanir og alla útreikninga
Planari: Sér um öll plön/allar hernaðaráætlanir
Útreiknari: Sér um alla útreikninga
Hirðfífl: Sér um að vera skemmtileg/ur, fyndin/n og flippuð/aður
Þjálfi: Þjálfar herinn
First Sergeant: Aðalleiðtogi hersins í bardaga
Einkaritari: Einkaritari minn og Varaforsetans
Hermaður/menn/kona/konur: Hermaður/menn/kona/konur í hernum, nokkur ranks
Skúringamaður: Sér um þrífa
Nýkomendur: Nýjir, geta fengið störf sem losna eða orðið auka-eitthvað sem að er til
Bara meðlimir Anti-Andafélagsins mega kjósa og þeir mega ekki kjósa sjálfa/n sig… Mitt atkvæði gildir fyrir 2 á meðan allra annarra gildir bara fyrir 1.. Kjósið í allar stöðurnar.. Ég kýs síðar ;)