hvaða frétt ætti ég að segja fyrst?…oki byrja á góðu fréttinni:
ég er svona næstum því búin að fá samþykki frá múttu um að koma á næstu samkomu, bara ef hún er eftir áramót, en veit samt ekki með pápa, en mamma ræður oftast svona :)
slæmu fréttirnar: slæmu fréttirnar eru þær að mamma er samt ekki alveg búin að leyfa þetta og hún gæti skipt um skoðun :(…og svo getur pabbi bannað mér að fara :(…heyrðu…ég er búin að eyðileggja góðu fréttina :(…ojæja…bæti þá einni súpergóðri frétt hér inn:
eins og margir sorparar vita þá var moonchild þrællinn minn/vinnumaðurinn minn/bangsinn minn en hann er það ekki lengur. Núna á hann mig….og hann á mig alveg þangað til að ég mæti á samkundu og þá fæ ég að eiga hann aftur :)…og það fyrsta sem að moonchild gerði var að skipa mér að mæta á næstu samkundu :Þ…og auðvitað hlýði ég eiganda mínum :)…þarf bara að tala mömmu og pabba til ;)
en thats all folks
Kv. HoneyBunny