Ég er að reyna að feisa kennarann minn og mig vantar smá hjálp frá ykkur. Þetta eru bara spurningar til grunnskólakrakka en ef að þið getið svarað ´þessu frá grunnskólatíð ykkar skal ég hlusta [lesa].
Fyrst vil ég spyrja hversu margar klst. á viku þið eruð í skólanum að frádregnum frímínútum, hádegishléum og öðrum götum.
Síðan vil ég spyrja hversu langt hádegishlé þið hafið.
Og hvort þið hafið frímínútur.
Og hvort þið séuð í götum, hversu lengi lengsti og styrsti skóladagurinn sé og hvenær þið byrjið yfirleitt í skólanum.
Og það myndi líka hjálpa til ef að þið vildið segja í hvaða skóla þið eruð;o)