a.m.k. tvö próf í viku hjá mér síðan í lok september…það var ekki einu sinni frí í vetrarfrísvikunni :( En í þessari viku eru engin próf…fyrsta vikan…JIBBÍ! :D En svo er prófavika í næstuviku… Jakk! Ég þoooli ekki próf…er aljörlega hætt að læra undir þau! Sem er gott, mæli með því að allir geri það! Tók íslensku próf og fékk 9,7 og opnaði ekki bókina. Það nennir enginn að læra undir próf þegar þau eru svona mörg! Það hætta allir að finnast þau skipta einhverju máli! Hverjir eru með í því að Mótmæla prófum?